Flýtilyklar
Skotfélag Ólafsfjarðar
Fréttir
Fyrsta stigamót 2017
Trausti kom sá og sigraði en bróðir hanns Heiðar var ekki langt undan gamli fylgdi svo í kjölfarið en það virtist ekki vera hans dagur í þetta skiptið :)
Opnun svæðis
Nú er svæðið opið og klárt til æfinga svo framalega að ekki séu skotpróf vegna hreindýraleyfa, en menn verða að taka tillit til þess.