Skotfélag Ólafsfjarðar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Sportvík

Fréttir

Dagur Guðmundsson Ólafsfjarðarmeistari í N-Trap 2015.

Í gærkvöld fór fram Ólafsfjarðar meistaramót í N-Trap.Skotnar voru 75.skífur.Mæting var fremur dræm,en aðeins mættu 5.félagsmenn til þátttöku,en eins og sagt er, var fámennt en góðmennt,.Úrslit voru eftirfarandi.
1. Dagur.       55
2. Björn.        51
3. Marteinn.  46


Hlað
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning