Skotfélag Ólafsfjarđar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Vélsm ÓF

Fréttir

Fjöldi félagsmanna

Nú eru skráđir félagsmenn orđnir 110 í félaginu og er ţađ alveg frábćrt, enda árgjaldiđ ekki nema 6.000kr
Viđ viljum fá sem flesta inní félagiđ ţví fleiri ţví betra og sameinađir getum viđ framkvćmt meira.
Í sumar komum viđ upp öđrum 5 palla skotvelli og gerđum 200M fćri á skotsvćđinu viđ múlagöng.

Nú erum viđ ađ byrja ađ vinna í kjallara Menntaskólans á Tröllaskaga en ţar ćtlum viđ ađ skjóta međ Loftbyssum og 22calibera byssum á veturna og vonumst viđ ađ fá fólk til ađ koma og prufa ţegar ađstađan verđur orđin viđunandi.

Óskar Gísla og Ingimundur Sigurđs eru umsjónarmenn innisvćđis og er hćgt ađ fá nánari upplýsingar hjá ţeim.Hlađ
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning