Skotfélag Ólafsfjarðar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Sjóm

Fréttir

Góð mæting á aðalfund.

  Aðalfundur skotfélagsins var haldinn 1.Apríl og var mæting á fundinn með eindæmum góð eða sú besta í mörg ár.Alls mættu 15.félagsmenn og einnig sat Íþrótta og tómstundafulltrúi Fjallabyggðar,Haukur Sigurðsson,fundinn.Helst til tíðinda má telja að Guðmundur Árni Kristinsson tók við formannsembættinu af Ingimundi Loftssyni,og viljum við þakka Ingimundi kærlega fyrir hanns störf hjá félaginu um leið og við óskum Árna til hamingju með kjörið og velfarnaðar í starfi.


Hlað
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning