Skotfélag Ólafsfjarðar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Sjóm

Fréttir

Hunting Open - Úrslit

Hunting Open var haldið í fyrsta skipti hjá Skotfélagi Ólafsfjarðar. 


Ekki var mætingin neitt sérlega góð en 5 skyttur mættu til leiks.

Fyrst var skotið með 2 skot í byssu og svo 3 skot í byssu. 25 skot í hring, samtals 75 skot.

Alltaf erum við að fá nýja menn í 1. sætið en nýliðinn Jón Ingi Ólason kom og sigraði hunting mótið.  Annar var Jón Gunnar Halldórsson, Þriðji Kristinn Ingi Valsson, fjórði Jón Sæmundsson og fimmti Árni Kristinsson.

Úrslit má sjá hér að neðan:

Sæti: Nafn:  25  50  75  Samtals
1. sæti
 Jón Ingi Ólason
 16 22
 18  56
2. sæti
 Jón Gunnar Halldórsson
 16  19  18  53
3. sæti
Kristinn Ingi Valsson
 15  18  16  49
4. sæti
 Jón Sæmundsson
 17  15  16  48
5. sæti
 Árni Kristinsson
 11  15  13  39Hlað
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning