Innsvæði tilbúið
Nú eru við komnir með innivæði aftur eftir 18 ár, í kjallara MTR.
Æfingar geta nú farið að byrja og óskum við eftir tillögum að opnunartíma, til dæmis tvö kvöld í viku svo dæmi sé tekið.
Brautin er 25 Metrar fyrir 22 Cal byssur og loftbyssur á 10 Metrum.
Skotborð fyrir Vinstri og Hægri skyttur.
Skot seld á staðnum 900 krónur pakkinn fyrir félagsmenn.
Félagsriffill fæst lánaður.