Skotfélag Ólafsfjarðar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Höllin

Fréttir

Jónsmót..2015

Njáll
Njáll
Jónsmótið,minningar mót um Jón Hauk Njálsson var haldið þann 20.júní.
Vel var mætt á mótið eins og endra nær og heiðruðu félagar okkar úr ,Skotreyn og S.A,okkur með nærveru sinni.Alls tóku 16.keppendur þátt, sem er að ég held, mesti fjöldi sem mætt hefur á þetta mót.Mótið var hin mesta skemtun og tókst vel í alla staði,enda menn ekki að velta sér upp úr smáræðum.Hefði kannski mátt vera betra veður,en við búum víst á Íslandi svo ekki stoðar að velta sér upp úr því.

                 
                   


A.flokkur
Hlað
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning