Skotfélag Ólafsfjarðar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Vélsm ÓF

Fréttir

Síðasta mót mótaraðarinnar

Hressir strákar
Hressir strákar
Þriðja og síðasta mótið í mótaröðinni fór fram í gærkvöldi.
Fyrir mótið var nokkuð víst að Kristinn ingi Valsson myndi sigra mótaröðina þar sem hann þurfti að lenda mjög neðarlega til að missa forystuna.

Eins og á fyrri mótum var skotið 25 í sporting og svo 25 í Nordic Trap. 
Jón Gunnar var með forystuna eftir sporting með 20/25 og komu menn á eftir honum með 18 og 17 af 25. 

Í seinni umferð var skotið NT og var misjafn árangurinn þar.  En Jón Gunnar endaði uppi sem sigurvegari með 34/50, Kristinn Ingi í öðru sæti með 28/50, Ásgeir Frímanns í því þriðja með 26/50 og Jón Sæm í því fjórða með 25/50 en hann sigraði Árna Kristins í enn einum bráðabananum.  En skotið var NT í bráðabananum og var jón með 1/2 en árni 0/2.

Frekari úrslit má sjá  hér
Myndir frá mótinu má sjá hér

Úrslitin eru því ráðin í mótaröðinni í ár.  Kristinn Ingi Valsson sigraði mótaröðina með 33 stig.  Jón Sæmundsson var annar með 33 stig og Ásgeir Frímannsson þriðji með 30 stig.

Hér að neðan má sjá lokastöðu.

1. sæti
10
                   
   Nafn: 1. mót
2. mót
 3. mót
samtals
2. sæti
 9    1.
 Kristinn Ingi Valsson
 14 12  13  39
3. sæti
 8    2.  Jón Sæmundsson
12  10  11  33
4. sæti
 7    3.  Ásgeir Frímansson
 10  8  12  30
5. sæti
 6    4.  Jón Gunnar Halldórsson
   11  13  24
6. sæti
 5    5.  Anton Sverrisson
 13    9  22
7. sæti
 4    6. Árni Kristinsson
   9  10  19
8. sæti
 3    7.  Kristinn Sigurðsson
   14    14
9. sæti
 2    8. Hilmir Ólason
8  6    14
10. sæti
 1    9.  Jón Ingi Ólason
 6    8  14
Mæting
 4    10.  Rögnvaldur Jónsson
   13    13
       11.  Almar Sverrisson
 7  5    12
       12.  Ármann
 11      11
       13. Sæmundur Jónsson
 9      9
       14.  Dagur Guðmundsson
   7    7
       15.  Siggi Palli
     7  7
       16.  Vignir
     6  6


Ekki voru allir sáttir með fyrirkomulagið á þessari mótaröð.  Ef menn misstu af einu móti þá var enginn séns á að sigra mótið og því á næsta ári verður fyrirkomulagið öðruvísi.
Líklegast verður það þannig að mótin verða fleiri, t.d. 6 mót á 3 mánuðum, 2 mót á mánuði og bestu 3 mótin gilda hjá hverjum og einum.  Þá eru góðar líkur á að allir geti mætt á allavega 3 mót og eiga því allir jafnan séns á sigri.
Hlað
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning