Skotfélag Ólafsfjarđar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Sportvík

Fundargerđir ađalfunda

Ađalfundur 12 feb 2017

Fundur settur

 8 Félagsmenn mćttir.

 Árni Kristinsson er kosinn fundarstjóri og Andri Viđar fundarritari.

 Árni formađur les upp skýrslu stjórnar og fer ofan í saumana á helstu verkefnum og breytingum á árinu 2016

 Rögnvaldur fer yfir ársreikninginn fyrir áriđ 2016

 Árni leggur ársreikning fram til samţykktar. Ársreikningur er samţykktur međ öllum greiddum atkvćđum.

 Árni formađur leggur til breytingar á stjórn skotfélagsins. Dagur Guđmundsson hćttir sem ritari og Ármann Sigurđsson hćttir einnig í stjórn.

 Tillaga ađ nýrri stjórn er sem hér segir:

 Árni Kristinnson er formađur

 Rögnvaldur Jónsson er gjaldkeri

 Ingimundur Loftsson er ritari

 Georg Páll Kristinnsson er međstjórnandi

 Andri Viđar Víglundsson er međstjórnandi

 Jón Gunnar Halldórsson er varamađur í stjórn

 Ingimundur Sigurđsson er varamađur í stjórn

 Sćmundur P. Jónsson er  fulltrúi SKÓ í ÚÍF

 Björn Már Björnsson er varafulltrúi SKÓ í ÚÍF

 Tillaga ađ stjórnarskipan er samţykkt međ dynjandi lófataki.

 Árni fer ofan í saumana á lagabreytingum skotfélagsins sem gerđar hafa veriđ ađ kröfu ÍSÍ. Tillaga kom ađ breyttu orđalagi í einni grein laga en ađ öđru leiti voru lög félagsins samţykkt einróma.

 Önnur mál: Rćtt er um möguleika og ómöguleika viđ lengra riffilsvćđi og bogfimiađstöđu.

 Lagt er til ađ sćkja um leyfi til ađ lengja riffilbraut međ ţví ađ moka úr fjallinu til norđurs.

 Rögnvaldur leggur til ađ keppnismenn í félaginu fái  fjárstuđning frá félaginu til ađ keppa í skotíţróttum annarsstađar á landinu. 

 Lagt er til ađ félagar geti fengiđ mótsgjald í allt ađ 4 mótum á ári gegn framvísun kvittunar fyrir mótsgjaldi.

 Tillagan er samţykkt til prufu í eitt ár og er gert ráđ fyrir enduskođun á fyrirkomulaginu ţá.

 Samţykkt er ađ stjórnin tekur til skođunar ađ veita frekari afslćtti af skotum og dúfum fyrir félagsmenn sem eru stórnotendur í ţeim efnum.

 Fundargerđ lesin.

 Fundi slitiđ

 

 

Fundargerđ ađalfundar S.K.Ó.fyrir áriđ 2015.

Árni formađur setur fundinn.Andri Viđar er kosinn fundarritari og Árni tekur ađ sér fundarstjórn.Félagar mćttir á fundinn eru fjórir talsins auk stjórnarmanna,Árna og Rögnvaldar.Rögnvaldur vindur sér í skýrslu stjórnar.Fariđ er yfir úrbćtur á skotsvćđi viđ gagnamunna,og ţá tekiđ lítillega niđur í mótahald sumarsins.Rögnvaldur kemur ađ ţví ađ leyfi hafi fengist til bogfimiiđkunar innan skotfélagsins.Rögnvaldur vill koma ţví ađ hjá félagsmönnum ađ vera betur vakandi yfir vinnu sem nauđsynleg er á skotsvćđinu,s.s. uppsetning sportingvallar og niđurtekning.Árni og Rögnvaldur leggja fram ársreikninga fyrir félagsmenn til samţykktar.Rögnvaldur fer yfir annars ţokkalegt rekstrarár og virđist fundarmönnum gott hald vera á fjárstöđu félagsins.Lítilsháttar lagfćring á tekjuöflun lagđar til.Reikningar eru samţykktir einróma.Fundarstjóri kemur ađ kostningu í stjórn.Tillaga lögđ fyrir fundinn um eftirfarandi stjórn:Árni formađur,Rögnvaldur gjaldkeri,Dagur ritari,Ármann međstjórnandi og Andri međstjórnandi.Varamenn:Ingimundur Loftsson og Ingimundur Sigurđsson.Fulltrúar í stjórn Ú.Í.F.:Halldór Hafsteinsson og Sćmundur Pálmi Jónsson.Fundurinn samţykkti ţađ einróma.Fundarstjóri kemur ađ kjöri manna í nefndir og skođunarmenn reikninga.Lögđ er til skipan Jóns Valgeirs Baldurssonar og Sćmundar P.Jónssonar,sem skođunarmenn reikninga.Vallarnefnd,fjáröflunarnefnd og mótanefnd verđa óbreittar.Fundurinn samţykkir ţađ einróma.Rögnvaldur fer yfir stigamót ársins og verđlaun eru veitt fyrir fyrstu ţrjú sćtin.Ţau skipa:Kristinn Axel,Rögnvaldur Karl og Heiđar Karl.Fundarstjóri víkur ađ lagabreytingum.Nefnir ađ krafa sé frá ÍSÍ um ađ lögunum sé breytt til hagrćđingar og ađlögunar fyrir ÍSÍ.Breytingar snúast ađ mestu leyti um orđalag varđandi lagagreinar.Grein 12 um ađ stjórnin ákvarđi árgjald en ekki ađalfundur.Á fundinum eru lagđar til orđalagsbreytingar á lagagreinum nr.2 og 8.Lagđar eru til breytingar á 11.grein um ákvörđun á reikningsári félagsins sem verđur almanaksáriđ hér eftir en ekki 1.okt-30.sept.Lagabreytingar eru samţykktar samhljóma.Fundi slitiđ.

Andri Viđar Víglundsson,fundarritari


Ađalfundur Skotfélags Ólafsfjarđar 1. mars 2015 kl. 17:00.

Mćttir voru 8 manns.

Fundargerđ

1. Fundarsetning

Árni Kristinsson setti fundinn og lagđi til ađ hann sjálfur yrđi fundarstjóri og 

Ármann Viđar Sigurđsson ritari.

2.Fundarstjóri og fundarritari kosnir

Árni var kosinn fundarstjóri og Ármann fundarritari.

3. Skýrsla stjórnar og nefnda 2014 lesnar

Árni las skýrlsu stjórnar

Rögnvaldur Jónsson fór yfir fjáröflun/styrki ársins 2014

4. Ársreikningar lagđir fram til samţykktar Rögnvaldur lagđi fram og fór yfir ársreikninga og voru ţeir bornir undir atkvćđi og samţykktir samhljóđa.

5. Ákvörđun félagsgjalda. Almenn umrćđa var um félagsgjöld m.a. hvađ vćri rukkađ í öđrum skotfélögum. Samţykkt var ađ árgjald yrđi óbreytt 5200 krónur.

6. Stjórnarkjör, nefndarkjör og endurskođendur. Sama stjórn endurkjörin og henni faliđ ađ skipa í nefndir. Endurskođendur endurkjörnir.

7. Lagabreytingar

Lögđ fram breyting á 7 grein. Breytingin er ađ síđasta setning sem er "Félagsmenn sem náđ hafa 60 ára aldri ţurfa ekki ađ greiđa félgasgjöld, en njóta ţó fullra réttinda" breytist í "Félagsmenn sem náđ hafa 67 ára aldri ţurfa ekki ađ greiđa félagsgjöld, en njóta ţó fullra réttinda". Samţykkt samhljóđa.Lögđ fram breyting á 1 grein. Viđ hana bćtist eftirfarandi setning "Greinarnar sem félagiđ heldur um eru : Haglabyssa, rifill, loftbyssa og bogfimi. Samţykkt međ meirihluta atkvćđa 7 atkvćđi 1 sat hjá.

Lögđ fram breyting á 12 grein. Fyrsta setning sem er "Reikningsár félagsins er 1 janúar til 31 des ár hvert" breytist í "Reikningsár félagsins er 1 október til 30 september ár hvert"

8. Önnur mál.

1. Rafmagnsmál á skotsvćđi. Vegagerđin hefur samţykkt ađ rafmagn í félagshús SKÓ verđi tengt viđ Múlagöngin en verktakinn (Rafmenn) sem á ađ ganga frá tengingu hefur ekki fariđ í verkiđ.

2. Bogfimi. Árni kynnti umgengis og öryggisreglur Bogfimisetursins. Einnig var fariđ yfir hver kostnađur er fyrir startpakka ţ.e. bogi, örvar og annan tilheyrandi búnađ. Ákveđiđ var ađ stofnuđ yrđi bogfimideild og stjórn SKÓ faliđ ađ ganga frá leyfum og tilheyrandi vegna ţessa.

3. Riffilbraut. Umrćđa var um nýjan stađ fyrir riffilbraut ţar sem núverandi braut er einungis 100 metra löng. Barst umrćđan ađ Brimnesdal og hvort hćgt vćri ađ gera braut ţar. Einnig var talađ um hvort ekki vćri hćgt ađ gera lengri braut ofan á vegskálann viđ Múlagöng. Ef sú leiđ yrđi farin ţyrfti ađ byrja á ađ fá samţykki Vegagerđarinnar.

9 Lesin fundargerđ

Ármann las yfir fundargerđ og hún samţykkt.

10. Fundarslit.

Fundi slitiđ kl.19:40


Ađalfundur SKÓ 2014

Fundur settur og Ármann Viđar kosinn fundarstjóri og Árni Kristins kosinn fundarritari.

15 manns mćttir á fundinn.

Dagur las upp skýrslu stjórnar, Rögnvaldur las upp og kynnti ársreikninga og voru ţeir samţykktir af öllum fundarmönnum.

Kaffiipása.

Gjaldkeri kom međ tillögu um breytingar á árgjarldi í ţá veru ađ fjölskyldumeđlimir fái afslátt ef um fleiri en einn er ađ rćđa í félaginu.

Kom ţá í ljós ađ lögin segja til um ađ börn eđa makar félagsmanns fái 50% afslátt.

Tillaga kom frá stjórn um ađ hafa árgjald sama 5200 kr, tillaga samţykkt.

Stjórnarkosning fór á ţá vegu ađ Ingimundur Loftsson hćttir sem formađur og G.Árni Kristinsson tekur viđ og Sigurđur Viđar Heimisson kemur inn sem međstjórnandi, ađrir í stjórn eru Rögnvaldur Jónsson gjaldkeri, Dagur Ó. Guđmundsson ritari og Ármann Viđar Sigurđsson međstjórnandi.

Skođunarmenn reikninga verđa ţeir sömu áfram, Jón Valgeir Baldursson og Gunnlaugur Ingi Haraldsson.

Dagur leggur fram lagabreytingu vegna eldri borgara og heiđursfélaga, 60 ára og eldri borga bara 1/2 árgjald fram ađ 65 ára og fá ţá frítt sem heiđursfélagar en eru samt fullgildir félagar. Tillaga Samţykkt.

Gjalkeri kom međ breytingar á verđskrá vegan skota og hringja á skotvellinum, tillaga samţykkt.

Matur

Tillaga kom frá nýkjörnum međstjórnanda Sigga Heimis. ađ stjórnin kanni hvort ekki sé hćgt ađ setja saman svokallađ árskort svo hćgt sé ađ fá endurgreitt frá stéttarfélögum, tillaga samţykkt til skođunar hjá stjórninni.

 

Valdi kom međ tillögu ađ reglum á sportingvelli sem stjórnin setti saman, tillaga samţykkt međ smávćgilegum breytingum

Tillaga kom fram um umgengisreglur á skotsvćđi og var hún samţykkt.

Valdi las upp bréf frá Skotreyn um sameiginlegt íslandsmót í sporting, félagsmenn allmenn spenntir og mjög jákvćđir fyrir svona móti.

Ingimundur Sig. kom međ tillögu um hvort mćtti ekki selja gáminn og kaupa nýjan sem vćri auđveldara ađ flytja međ lyftara. Tillaga verđur skođuđ.

Fundi slitiđ

G.Árni Kristinsson fundarritari.

 

Ađalfundur 18/1.2013.

   Rögnvaldur setur fundinn og býđur fundarmenn velkomna.Mćttir eru 11.félagsmenn ţeir Ármann Sigurđsson,Guđmundur Árni Kristinsson,Sćmundur Pálmi Jónsson,Óskar Gíslason,Bragi Óskarsson,Ingimundur Sigurđsson,Trausti Karl Rögnvaldsson,Heiđar Karl Rögnvaldsson,Ásgeir Henning Bjarnason,Dagur Ó.Guđmundsson og Rögnvaldur Jónsson.

Kosnir voru fundarstjóri og fundarritari og lenti ţađ í höndum Rögnvaldar ađ vera fundarstjóri og Dags ađ vera fundarritari.

Rögnvaldur las fundargerđir mótanefndar og fjáröflunarnefndar og Dagur las síđan skýrslu stjórnar og voru engar athugasemdir gerđar viđ ţessar skýrslur.Rögnvaldur skýrđi ţví nćst reikninga félagsins og voru ţeir síđan samţykktir einróma.

Rögnvaldur skýrđi breitta tilhögun viđ innheimtu félagsgjalda og verđa ţau framvegis innheimt í heimabanka en engir seđlar sendir út,er ţetta gert međal annars til ađ spara fjármuni félagssins. Umrćđa var um fríđindi og inntökugjöld.Snérist máliđ um ef félagsmađur hefur náđ 70.ára aldri hvort hann ćtti ađ fá frítt árgjald.Fundurinn áliktađi ađ ellilífeyrisţegar ćttu einungis ađ greiđa ˝ árgjald.En í lögum S.K.Ó.stendur ,félagsmenn 60.ára og eldri greiđa ekki árgjald.Ţannig ađ áliktun ţessa fundar er ómerk.

Stjórnarkostningfór fram sb.9.gr. og er skemst frá ţví ađ segja ađ sitjandi stjórn var endurkjörinn en hana skipa.Formađur: Ingimundur Loftsson.  Gjaldkeri: Rögnvaldur Jónsson.  Ritari: Dagur Ó.Guđmundsson.  Međstjórnendur eru ţeir Ármann Sigurđsson og Guđmundur Árni Kristinsson.

Kosning í nefndirvar nćst á dagskrá.Í mótanefnd voru kjörnir.Formađur Rögnvaldur Jónsson,Ármann Sigurđsson,Ingimundur Loftsson og Jón Sćmundsson.

Fjáröflunarnefnd.Formađur Rögnvaldur Jónsson,Ármann Sigurđsson og Guđmundur Árni Kristinsson.

Vallarnefnd.Formađur Guđmundur Árni Kristinsson,Trausti Karl Rögnvaldsson,Heiđar Karl Rögnvaldsson,Sćmundur Jónsson.

Önnur mál.Tveir félagar sögđu sig úr félaginu ţeir Gunnar Ásgrímsson og Marteinn Dagsson.

Tillaga kom frá Rögnvaldi um ađ selja 22.cal.riffil sem félagiđ á,en ţar sem ljóst ţikir ađ sangjart verđ fáist ekki fyrir gripinn fannst fundarmönnum ađ félagiđ ćtti ađ kaupa kíkir og tvífót á hann svo hann komi meira ađ notum viđ skotfimi og er ţá veriđ ađ horfa til hópa sem kćmu í tengslum viđ óvissuferđir og annađ slíkt.

 Sćmundur Jónsson vakti athyggli á ţví ađ viđ ţyrftum ađ koma upp hreinlćtisađstöđu upp á skotsvćđi og voru menn sammála ţví og ćttlar Ármann Sigurđsson ađ ganga í máliđ.

Sćmundur bar einnig upp spurningu ţess efnis hvort ekki vćri hćgt ađ hafa rennandi vatn í gámnum.Hlaut ţessi fyrirspurn góđan hljómgrunn og er fyrirhugađ ađ skođa máliđ strax í vor.

Mótsgjald á innanfélagsmótum hefur veriđ 1000.kr. og 1500.kr. í opnum mótum.Ákveđiđ var ađ hćkka mótsgjald í opnum mótum í 2000.kr til sćmrćmis viđ önnur félög.

Rćtt var um skotprófin og voru fundarmenn hćst ánćgđir hvađ ţau hafa skilađ félaginu drjúgum tekjum og var leitađ eftir fleiri félagsmönnum til ađ ná sér í réttindi til prófdómara í ţeim voru ţeir Sćmundur Pálmi Jónsson,Ingimundur Sigurđsson og Ingimundur Loftsson reiđubúnir ađ sćkja námskeiđ til prófdómara.

Bragi Óskarsson kom inn á tryggingamál og spurđi hvort félagiđ vćri tryggt fyrir slisum af völdum skotvoppna og benti mönnum á í framhaldi af ţví ađ skođa hjá sér hvernin eđa hvort  skotvoppn ţeir ra séu rétt tryggđ.Til erÁbyrgđartrygging skotvoppna og ćttu allir skotvoppna eigendur ađ vera međ slíka tryggingu.Guđmundur Árni Kristinsson fór í gegnum tryggingarmál S.K.Ó.og komst ađ ţví ađ hentugt vćri ađ bćta viđ svo kallađri Óveđurstryggingusvo félagiđ sé sćmilega tryggt fyrir ţeim skakkaföllum sem á okkur geta duniđ.

Ný kastvél var keypt nú á haustmánuđum og var rćtt um hvernig henni yrđi fyrir komiđ.Fundurinn samţykkti hugmynd sem lá fyrir um ađ kaupa undir hana kerrugrind og byggja utan um hana og ćttlar Bragi Óskarsson ađ gefa félaginu plöturnar sem ţarf í verkiđ.Ţökkum viđ honum kćrlega fyrir ţessa rausnarlegu gjöf.

Riffilbraut.Ađ lokum var rćtt um riffilađstöđuna og hvernig mćtti bćta út henni og gera sem hentugasta einnig ţarf ađ skođa hvort ekki sé hćgt ađ lengja braurina helst í 200.m smíđa ţarf öflugt borđ og steipa plötu ţar sem borđiđ á ađ standa.Guđm.Árni ćttlar ađ hafa yfirumsjón međ smíđi á riffilborđi og svo verđur skođađ í vor međ lengingu brautar og steipa plötu undir borđ.

Fundi slitiđ kl:21:00. Fyrir hönd S.K.Ó. Dagur Ó.Guđmundsson. ritari.

                                                 

Ađalfundur.9.feb.2012

   Fundarsettning kl:18:05. Mćttir voru 6 félagsmenn ásamt íţrótta og tómstundafulltrúa fjallabyggđar.Eftirtaldir sátu fundinn: Dagur Ó.Guđmundsson,Rögnvaldur Jónsson,Trausti Karl Rögnvaldsson,Heiđar Karl Rögnvaldsson,Ármann V. Sigurđsson og Ásgeir H. Bjarnason.
Fundarstjóri og fundarritari kjörnir og voru ţeir Dagur og Rögnvaldur kjörnir til ţeirra starfa,Rögnvaldur fundarstjóri og Dagur fundarritari.Rögnvaldur las fundargerđ síđasta ađalfundar og Dagur las síđan skýrslu stjórnar fyrir áriđ 2011.
Rögnvaldur skýrđi ţví nćst reikninga félagsins og voru ţeir samţykktir einróma.
Skýrslur nefnda komu ađ mestu leiti fram í skýrslu stjórnar.
Ákvörđun var tekin um ađ hćkka félagsgjald í 5200.kr. en tillaga ţess efnis kom frá Degi Guđmundssyni.
Stjórnar kostning fór fram og ţćr breitingar urđu helstar ađ Dagur lét af formennsku en í hanns stađ var kjörinn Ingimundur Loftsson viđ ritaraembćttinu tók  Jón Haukur Njálsson,gjaldkeri verđur áfram Rögnvaldur Jónsson,međstjórnendur eru Ármann V. Sigurđsson og Guđm.Árni Kristinsson,í stjórn Ú.Í.F. Ásgeir H. Bjarnason og til vara Jón Valgeir Baldursson.
Undir liđnum önnur mál kom Rögnvaldur inn á vestiskaup sem fyrirhuguđ voru en töldu menn best ađ slá ţau af.
Gerđar voru lítilsháttar breitingar á gjaldskrá félagsins.Stakur  hringur 700.kr. skotapakki áfram 1000.kr.
Utanfélagsmann.Stakur hringur 1500.kr. skotapakki 1500.kr.
Fundi slitiđ kl: 19:55.Ađalfundur  07 Mars 2011

 

 

 

 

Ađalfundur settur kl 20:00 í úíf Húsinu Mćttir voru 10 félagsmenn og 1 gestur.
Mćttir voru
Dagur, Rögnvaldur, Ingimundur, Jón Sćm, Arman, Guđmundur Árni,  Jón valgeir, Sverrir, Halldór hafsteins,Ásgeir.

Fundarstjóri og ritari Kosnir, Fundarstjóri Dagur Guđmundsson Ritari Ingimundur             
Skírsla stjórnar lesin af Ingimundi
Skírsla fjáröflunarnemar lesin af Rögnvaldi
Skírsla Mótarnendar lesin af Degi
Skírsla Vallarstjórnar lesin af Guđmundi árna
Ársreikningar lesnir af Rögnvaldi

Bent var á villu í bókhaldi sem svo kom skíring á ákveđiđ var ađ fá utanađkomandi ađila til ţess ađ fara yfir bókhald.

Ársgjald
Ákveđiđ var ađ hćkka árgjaldiđ í 4700 Krónur fyrir áriđ 2012

Stjórnarkosning

Dagur Guđmundsson form
Rögnvaldur Jónson gjaldkeri
Ingimundur Loftsson Ritar
Ármann V Sigurđsson međstj

Gunnlaugur Sigursv međst

Veitt voru verđlaun fyrir nýliđa ársins og ţau hlaut Jón Sćmundsson

Önnur mál
Rćtt um kaup á vestum og sölu á 22kb riffli og kaup á öđrum

Reyna á ađ opna völlin  í lok maí.

Menn beđnir um ađ flytja skot og dúfur ađ sunnan ef ţeir eiga leiđ.

Fundi slitiđ kl 22:20

ps: bókhald afgreitt 15/3 og samţykkt.

 

Ađalfundur 4.Mars 2010

 

 

   Fundur setur kl.20:00. Mćttir voru 7 félagsmenn, og tveir gestir, sem síđan gengu í félagiđ.Félagsmenn voru, Gunnlaugur Haraldsson,Guđm Árni Kristinsson,Ingimundur Loftsson,Ásgeir Bjarnason,Gunnlaugur Sigursveinsson,Dagur Guđmundsson og Rögnvaldur Jónsson.

 

 

Kostning fundarstjóra og fundarritara: Rögnvaldur var kosinn fundarstjóri og Dagur fundarritari.

 

 

Skýrsla stjórnar: Dagur las skýrslu stjórnar fyrir starfsáriđ 2009.

 

 

Reikningar: Rögnvaldur lagđi fram reikninga félagsins og útskýrđi ţá og voru ţeir samţykktir.

 

 

Skýrslur nefnda: Engar skýrslur höfđu borist frá nefndum.

 

 

Ákvörđun árgjalds: Ákveđiđ var ađ hafa árgjald ţađ sama og veriđ hefur eđa 3900.kr og vonast frekar eftir ađ fá fleiri félaga inn í félagiđ.

 

 

Inntaka nýrra félaga: Tveir gestir sem mćttu á fundinn gengu í félagiđ ţeir,Ármann Sigurđsson og Örvar Tómasson.Og bjóđum viđ ţá velkomnaí félagiđ.Einnig lá fyrir skrifleg umsókkn Bjarna Víđis Rúnarssonar um inngöngu í félagiđ og var hún ađ sjálfsögđu samţykkt einróma.

 

 

Kostning stjórnar: Gjaldkeri og formađur voru endurkjörnir en Ingimundur Loftsson tók viđ ritara embćttinu af Sćmundi Jónssyni.Međstjórnendur: Gunnlaugur Sigursveinsson og Ármann Sigurđsson.

 

 

Kjör í nefndir og endurskođendur: Guđmundur Árni Kristinsson var kosinn vallarstjóri útisvćđis,mótanefnd: Ákveđiđ ađ stjórnin haldi utan um mótin svona í byrjun međan starfssemin er ađ komast í gang.

 

 

Fjáröflunarnefnd: Rögnvaldur Jónsson,Guđm Árni Kristinsson,Sverrir Gunnarsson.

 

 

Fulltrúar í Ú.Í.F.: Gunnar Ásgrímsson og Gunnlaugur Haraldsson.

 

 

Dagur Ó.Guđmundsson tók ađ sér ađ sitja í stjórn Aladín í stađ Magnúsar A.Sveinssonar sem hćtti í félaginu.

 

 

Lagabreitingar: Engar tillögur komu um breitingar á lögum félagsins.

 

 

Önnur mál: Rćtt var um ađ stefna ađ ţví ađ svćđiđ verđi klárt ekki seinna en 17. Júní 2010.Tillaga kom um ađ byggja upp 100.metra riffilbraut  jafnvel reina ađ ná upp í 150.metra og var vel tekiđ í ţá hugmynd.Stjórnrmenn lásu upp ţau verkefni sem ţyrfti ađ vinna fyrir voriđ međal annars,ađ lagfćra og innrétta vallarhúsiđ(gáminn)smíđa ramma á skotpalla,útvega rafgeima viđ kastvélar,útbúa festingar fyrir kúlurnar sem kerrurnar festast á ofl.Rögnvaldur var međ sýnishorn af skorkortum og einnig hugmynd um auglýsingu til ađ auglýsa félagiđ up  nýjan völl.Rćtt var um ađ ţađ yrrđi ađ vera regla á ađ hlađa rafgeimana fyrir kastvélarnar til ađ tryggja endingu ţeirra er mćlt međ hleđslu einu sinni í mánuđi.Rćtt var um ađ stilla verđlaunum í mótum í hóf svona í fyrstu međan félagiđ er ađ eignast pening.Ţá yrđi ađ ákveđa fasta dagsetnigu sem svćđiđ yrrđi tekiđ niđur hugmynd um ađ ţađ mundi vera 1.okt.Fundi slitiđ kl:21:45.

 

 

 

 

 

Hlađ
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning