Skotfélag Ólafsfjarđar

Skotfélag Ólafsfjarðar

Sportvík

Lög skó

Lög Skotfélags Ólafsfjarđar

1. gr.

 

    Félagiđ heitir Skotfélag Ólafsfjarđar (SKÓ). Lögheimili ţess og varnarţing er Fjallabyggđ. SKÓ er ađili ađ Íţrótta og Ólympíusambandi Íslands (ÍSÍ), Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ), Ungmenna og Íţróttasambandi Fjallabyggđar (UÍF) og  Skotíţróttasambandi Íslands (STÍ).

 

 2. gr. 

    Tilgangur félagsins er ađ iđka og vinna ađ eflingu skotíţrótta á skotíţróttasvćđi félagsins, kenna međferđ skotvopna og vinna gegn hvers konar gálausri međferđ ţeirra. 

 

 

Félagiđ býđur upp á ćfingar og keppni međ haglabyssu, riffli, loftbyssu og boga.

 

 

 3. gr.

 

     SKÓ hefur leyfi fyrir bogfimićfingum og keppni á skotíţróttasvćđinu.

 

 Réttindi og skyldur félagsmanna

 

4. gr.

 

    Almennir félagar eru ţeir  sem greitt hafa árgjald og kynnt sé lög félagsins.

 

 

    Heiđursfélagar: Geta ţeir einir orđiđ sem veriđ hafa í félaginu, unniđ ţví mikiđ gagn og veriđ ţví til sóma, ţeir greiđa engin árgjöld en njóta ţó sömu réttinda og almennir félagar. Stjórn félagsins verđur ađ flytja tillögu um heiđursfélaga á ađalfundi og verđur hún ađ vera samţykkt međ 2/3 atkvćđa.  

 

 

 Aukafélagar: Teljast ţeir sem ekki greiđa nema ˝ árgjald, en ţađ geta veriđ makar og börn almenns – eđa heiđursfélaga og hafa sama lögheimili. Einnig ţeir sem búa fjarri Fjallabyggđ og eiga ţví erfitt međ ađ nota ađstöđu félagsins. Aukafélagar eru kjörgengir, hafa tillögurétt en njóta ekki sömu fríđinda og almennir félagar. Sćkja ţarf um ađ gerast aukafélagi.

 

 

 

Stjórn skotíţróttasvćđisins skal taka til mál félagsmanns, sem gerist brotlegur á umgengnis- og öryggisreglum félagsins, lögum og samţykktum UMFÍ, ÍSÍ, UÍF eđa STÍ. 

 

 

Brot á reglum getur varđađ brottrekstri af skotíţróttasvćđinu og endurtekin brot, brottrekstri úr félaginu.

 

 

5. gr.

    Sérhver félagsmađur skal greiđa félagsgjöld. Upphćđ árgjalds skal ákveđin af stjórn félagsins. Heimilt er ađ hefja innheimtu félagsgjalda í janúar en síđasti eindagi er 1. mars ár hvert. Lendi félagsmađur í vanskilum viđ félagiđ, skal hann njóta réttinda til nćsta ađalfundar. Skuldi félagsmađur tvöfalt árgjald skal hann tekinn af félagaskrá nema hann tilgreini ástćđu sem stjórnin tekur gilda. Áđur en félagsmađur er tekinn af félagaskrá skal honum tilkynnt ţađ bréflega međ viku fyrirvara. Sé félagsmađur tekinn af félagaskrá vegna skulda og óski eftir ađ ganga í félagiđ á ný, skal hann greiđa áfallin gjöld (ţó ekki árgjöld) til félagsins.

 

 

Félagsmenn sem náđ hafa 67 ára aldri greiđa hálft félagsgjald. Ţeir njóta ţó fullra réttinda.

 

 

Félagsmenn sem flytja búferlum sökum vinnu eđa náms um stundarsakir greiđa ađeins 1/2 árgjald á međan en njóta fullra réttinda.

  

  6. gr. 

  Iđkandi getur keppt á mótum fyrir hönd SKÓ. Félagiđ getur styrkt iđkanda til keppnisferđa innanlands.  Sćkja ţarf um til stjórnar á ţar til gerđum eyđublöđum.

 

 

Stjórn SKÓ og störf hennar

 7. gr.

 

    Stjórn félagsins er skipuđ, formanni, gjaldkera, ritari og tveimur međstjórnendum. Kjörtímabil stjórnar er eitt ár. Kjósa skal hvern mann sérstaklega. Varamenn eru tveir. Allir félagsmenn eru kjörgengir til stjórnarsetu.

 

Einnig skal tilnefna einn fulltrúa og einn til vara til stjórnarkjörs hjá UÍF.

 

 8. gr.

 

    Félagiđ rekur skotíţróttasvćđi. Stjórn félagsins er heimilt ađ ráđa starfsmann á skotíţróttasvćđiđ til ađ sjá um innheimtu og rekstur. Stjórnin setur reglur um ćfingatíma, öryggi og umgengni á svćđinu og eru allir skyldugir ađ fara eftir ţeim. 


9. gr.

 

    Stjórnin heldur stjórnarfundi eftir ţörfum. Formađur skal bođa til ţeirra međ a.m.k. tveggja daga fyrirvara. Heimilt er ađ bođa stjórnarfund međ skemmri fyrirvara ef um knýjandi mál er ađ rćđa. Meirihluti stjórnar getur óskađ eftir stjórnarfundi og er formanni skylt ađ verđa viđ slíkri ósk, enda sé hún skrifleg og undirrituđ af meirihluta stjórnar. Einnig getur formađur hverrar nefndar kallađ saman fund sinnar nefndar međ ţeim stjórnarmönnum félagsins sem hann óskar til ţess ađ rćđa mál sem varđa nefndina sérstaklega. 


10. gr.

 

     Reikningsár félagsins er frá 1. janúar til 31. desember ár hvert. Eigi síđar en tveimur dögum fyrir ađalfund skulu reikningar og ársskýrslur fyrir síđasta ár liggja fyrir. 

 

 Ađalfundur 

 11. gr.

 

     Ađalfund skal halda á tímabilinu frá 31. jan -1.apriíl.Til hans skal bođa međ a.m.k. viku fyrirvara međ auglýsingu eđa međ fundarbođi til félagsmanna. Ađalfundur telst löglegur sé löglega til hans bođađ.  Auka ađalfund skal halda ef stjórnin telur ţađ nauđsynlegt. Einnig skal halda auka ađalfund ef fjórđungur félagsmanna óskar ţess skriflega. Stjórninni ber ađ halda slíkan fund innan mánađar frá móttöku beiđninnar. Sömu reglur gilda um auka ađalfund og ađalfund. Félagi sem vill gera tillögu um lagabreytingar eđa annađ til ađalfundar, skal senda stjórn félagsins ţćr skriflega, fyrir lok janúar.

 

 

Á ađalfundi skulu eftirtalin mál tekin fyrir:

 

  

 1. Fundarsetning

   

 2. Kosning fundarstjóra og fundarritara

   

 3. Skýrsla stjórnar

   

 4. Reikningar félagsins   bornir upp til samţykktar

   

 5. Skýrslur nefnda

   

 6. Kosning stjórnar sbr. 7. gr.

   

 7. Kjör í nefndir og skođunarmanna

   

 8. Lagabreytingar

   

 9. Önnur mál

   

 10. Fundarslit.

   

  

12. gr.

 

    Til almennra félagsfunda skal bođađ međ minnst tveggja daga fyrirvara međ auglýsingu eđa skriflegu fundarbođi. Stjórninni er skylt ađ halda almennan félagsfund ef fjórđungur félagsmanna óskar ţess skriflega.

 

 

 Nefndir og önnur ákvćđi 

  

13. gr.

 

    Nefndir SKÓ eru fjáröflunarnefnd, mótanefnd og vallarnefnd og starfa ţćr í umbođi stjórnar.

 

 14. gr.

 

   Félaginu verđur ekki slitiđ nema á ađalfundi međ samţykki 2/3 hluta atkvćđisbćrra fundarmanna og skal eignum ţess ađ uppgerđum skuldum ráđstafađ til UÍF.

 

15. gr.

 

    Lögum ţessum má ekki breyta nema á lögmćtum ađalfundi og međ samţykki 2/3 hluta viđstaddra félagsmanna. Ţađ sama á viđ um slit á félaginu.

 

16. gr.

 

 

    Ađ öđru leyti gilda lög ÍSÍ, UMFÍ, UÍF og STÍ.

 

 

 

 

 

                                                    Lög ţessi voru samţykkt á auka ađalfundi 16 okt.2018. 

 

 

Guđmundur Á. Kristinsson, Inigundur Loftsson, Rögnvaldur K. Jónsson

 

 

 

Hlađ
skó
Brimnes hotel

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Innskráning